Setbergsá á Skógarströnd
22.7.2013 | 16:42
Í síđustu fćrslu fjallađi ég um Dunká og ţannig vill til ađ ég fór beint ţađan nokkra kílómetra vestar á nesiđ og heimsótti Setbergsá. Setbergsá er mjög skemmtileg á og ţar er fjöldinn allur af ţrćlskemmtilegum veiđistöđum, ţó fannst mér veiđistađur #18, rétt ofan viđ Setbergsfoss frábćr enda var hann fullur af fiski. Ţó lágu fiskar víđa um ána og til dćmis kom #11 mjög sterkt inn en hann er fyrir neđan Ranna #12 sem hefur veriđ talinn einn gjöfulasti hylurinn. Ég missti bókstaflega fisk um alla á en náđi einnig kvótanum tiltölulega auđveldlega. Fiskurinn var víđast hvar í tökustuđi og nćgđi ađ hvíla hylina í stuttan tíma fyrir nćstu töku. Ég heillađist mikiđ af Setbergsá og verđ ađ viđurkenna ađ hún kom mér skemmtilega á óvart og ég brosi allan hringinn ţegar ég hugsa um ţessar vaktir sem ég rölti um bakka hennar.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 22:40 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Dunká á Skógarströnd
22.7.2013 | 15:50
Dunká er um 10km í átt ađ Stykkishólmi vestur međ Snćfellsnesi, frá afleggjaranum viđ Haukadalsá ţjóđvegi 60, rétt áđur en komiđ er inn í Búđardal. Áin er skemmtileg og hentar bćđi vel til flugu- og mađkaveiđi. Ég hitti á ána í skemmtilegu vatni, reyndar var fyrsta vaktin frekar blaut og of mikiđ vatn en hún sjatnađi fljótt og morguninn eftir var heldur betur veisla. Fiskur um allt og í tökustuđi.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 22:40 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
Stađará á Súganda
13.7.2013 | 11:58
Frábćr dagur í Stađará á Súganda. Áin Stađará er rétt fyrir utan Suđureyri og má nálgast veiđileyfi á bćnum Bć, hjá Kalla og Ingibjörgu. 3 laxar komu á land og einn slapp. Nóg af fiski er í ánni.
Stađará er nálćgt Suđureyri og tekur örfáar mínútur ađ keyra á milli. Ekki er veiđihús og ţví ţarf ađ finna gistingu á nálćgum stöđum. Hćgt er ađ mćla međ Fisherman á Suđureyri en ţar er líka ágćtt kaffihús og veitingastađur. Um 15 mínútur tekur ađ keyra frá Ísafirđi á Suđureyri og ađrar 5-7 mínútur ađ Stađará. Vegurinn frá bćnum upp í dalinn er ţannig séđ fćr flestum slyddujeppum en ţó ber ađ aka rólega ţví steinar eru hér og ţar í veginum og stutt ađ ganga í helstu hyli.
Veiđileyfin er ađ mínu mati mjög lág enda er ekki skortur á fiski í ánni.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)