Bloggfćrslur mánađarins, ágúst 2013

Laxá í Dölum 2013

Laxá í Dölum kom mér skemmtilega á óvart. Var ţar 18.-19. ágúst í góđu yfirlćti og skemmtilegum félagsskap. Frábćrar vaktir í ágćtu veđri. 3 laxar og 3 misstir, mikiđ líf og allt á Sun Ray Shahow gárutúpu.

Svartfoss, Hornsteinn, Ţegjandi og Efri kista full af fiski auki Dönufljóts sem hreinlega var pökkuđ. Veiđihúsiđ er mjög gott og Valli Chef kann sig fag. 

Hitti formann veiđifélags Laxdćla, Jón Egilsson og settumst viđ niđur í stutt spjall. Náđi einnig skemmtilegum myndum af tilraun til töku, töku og svo löndun á laxi í Svartfossi.

Hlakka til ađ heimsćkja ţennan fallega dal aftur síđar.

Veiđihúsiđ

Yfirlitsmynd


Laugardalsá í Ísafjarđardjúpi 2013

 Laugardalsá í Ísafjarđardjúpi er um 330 km frá Reykjavík, rétt sunnan viđ bćinn Ögur. Helstu veiđisvćđi eru neđan viđ Laugardalsvatn og ná niđur ađ Grímhólshyl. Einnig eru fleiri veiđisvćđi neđar í ánni og alveg niđur í ós og eru ţau ađ gefa ágćtlega ţegar fiskur er í göngu.

  Ég hélt mig viđ veiđisvćđin frá Grímhólshyl #8 og upp í Affalliđ sem er #18. Blámýrarfljótiđ er #12 og telst vćntanlega helsti veiđistađurinn enda skemmtilegur stađur og nćgt pláss fyrir laxinn ađ koma sér fyrir í rennunum ţar. Fiskurinn getur legiđ alveg hćgra megin en einnig beint út af grjótinu fyrir miđjum hyl og vinstra megin. Ég tók fisk örstutt frá landi á Sun Ray Shadow fyrir miđjum hyljum.

Tökustađurinn í Affallinu #18 Affalliđ er einnig dálítiđ sérstakur veiđistađur en ţar er best ađ veiđa snemma eđa seint á vakt. Laxinn kemur niđur í Affalliđ úr vatninu á kvöldin ţegar áin kólnar og er yfir nóttina en fer svo í vatniđ yfir daginn. Hann liggur í torfrum veiđihúsmegin rétt viđ bakkan nokkra metra fyrir neđan skiltiđ sem merkir veiđistađinn.Ég myndi giska á svona 20 til 30 metra og er grjót rétt ofan viđ legustađinn sem erfitt er ađ klifra yfir.

Laugardalsá

 

Helstu veiđistađirnir hjá mér


Stóra vatn í Vatnsdal á Súganda 2013

Stóra vatn í Vatnsdal á Súganda. Vatniđ er fyrir ofan Vatnsdalsá/Stađará rétt utan viđ Suđureyri. Töluvert af smábleikju var í vatninu. Skemmtilegur 7 tíma göngutúr međ nafna og fegurđin í landslaginu mikil ţarna. Veđur međ eindćmum gott, blíđa og sól.

 


Langadalsá í Ísafjarđardjúpi

Skrapp inn í Djúp og veiddi kvöld- og morgunvakt í Langadalsá. Veđurblíđan var mikil og heiđskýrt og sól eins og alltaf hér fyrir Vestan :)

Mikiđ var af fiski í ánni og sérstaklega í Efra-Bólsfljóti #4, Túnfljóti #9 og Kvíslarfljóti #12. Einnig sá ég fiska neđar til ađ mynda í Brúarstreng sem er rétt ofan viđ veiđihúsiđ. 

Alls komu 3 laxar á land, 2 á kvöldvaktinni í Kvíslarfljóti sem tóku litla Sun Ray Shadow og 1 í Efra-Bólsfljóti og tók sá Black Eyed Prawn en hún virkađi einmitt svo vel í Hvannadalsá fyrir tveimur árum.

Túnfljót #9


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband