Dunká á Skógarströnd

Dunká er um 10km í átt ađ Stykkishólmi vestur međ Snćfellsnesi, frá afleggjaranum viđ Haukadalsá ţjóđvegi 60, rétt áđur en komiđ er inn í Búđardal. Áin er skemmtileg og hentar bćđi vel til flugu- og mađkaveiđi. Ég hitti á ána í skemmtilegu vatni, reyndar var fyrsta vaktin frekar blaut og of mikiđ vatn en hún sjatnađi fljótt og morguninn eftir var heldur betur veisla. Fiskur um allt og í tökustuđi.

Neđri Bćjarfoss


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Flottar myndir! Fór ţarna í fyrra en ţá voru veiđistađanúmerin ennţá á pallinu. Gott ađ heyra ađ ţau séu komnar upp. Langar ţarna aftur, rosalega falleg á. Ég er smá forvitin ađ vita hvađa flugur ţú myndir helst mćla međ ţarna.Takk fyrir skemmtilegt blogg.

Vilborg Reynisdottir (IP-tala skráđ) 26.7.2013 kl. 11:40

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband