Efri-Haukadalsá

Skrapp um síđustu helgi í Efri-Haukadalsá međ nokkrum ćskufélögum frá Patró. Skemmst frá ađ segja var ferđin hin ánćgjulegasta og hitti ég fyrir bćđi ágćtis sjóbleikur í nokkru magni og eitt stykki lax. Helsta veiđivon í ferđinni var bleikjan í ós vatnsins, merkt á veiđikortinu -1.

20160718_130456 (2)

Töluvert mikiđ var af bleikju og lönduđum viđ yfir 50 slíkum á frekar skömmum tíma. Í ferđinni lágu tveir laxar, báđir frekar smáir samt en viđ sáum mikiđ af boltalaxi frá Arnarkletti og sérstaklega í gilinu. Laxinn hjá mér tók örlitla kröfu en hinn Green Butt. 

Lćt fylgja međ myndband sem ég tók í ferđinni og fer ég yfir nokkur atriđi ţar varđandi ađstćđur og fleira.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband