Bloggfćrslur mánađarins, ágúst 2014

Hlíđarvatn í Selvogi 2014

Ţetta ágćtisvatn er alger perla. Hef ekki fariđ ţangađ án ţess ađ vera mjög ánćgđur. Átti magnađa kvöldstund ţar 1. ágúst, setti í boltableikjur, ţar af eina 57 sm og ađra 54 sm. Misstir nokkrar og náđi fleirum, ţó ţćr vćru heldur smćrri. 

Hlíđarvatn í Selvogi er stutt frá Reykjavík og má fara nokkrar leiđir ađ ţví. Ég hef undanfariđ keyrt sem leiđ liggur Ţrengslin til Ţorlákshafnar og ţađan í vatniđ og kem ég ţá ađ ţví austan megin. 

Reykjanesskagi

57 sm bleikja úr Botnavík

Var í húsi SVH, sem er ágćtt. Veiđileyfiđ kostađi 7.000 krónur fyrir daginn, en ţađ er eitthvađ ódýrara virka daga og nóg laust. Hćgt er ađ fá veiđileyfi hjá nokkrum stangaveiđifélögum, t.d. Ármönnum, Árblik og SVH.

Veiđileyfi má nálgast á veida.is og leyfi.is

Ţađ var fiskur um allt ađ hreyfa sig en virtist ţó misjafnlega viljugur ađ taka. Besti stađurinn ađ ţessu sinni var Botnavíkin og hún hefur oft veriđ gjöful.

Ég prófađi nú ekki mikiđ ađ ţessu sinni enda hef ég ţví miđur stoppađ frekar stutt í ţessu vatni undanfarin ár og ţarf ađ gera bragarbót á ţví.

Hjalltanginn gaf ekkert ađ ţessu sinni ţó ég sći fiska ţar.

Ég notađi dropper, oftast Peacock og svo Dagbjörtu #16 ađ ég held frá Jóni Sig á Bíldudal. Sú stćrsta tók einmitt Dagbjörtu og ţá var ég međ hana aftast á taumnum en dropperinn fyrir miđju.

Ég notađi mest 4p taum, amk. 9 fet og auđvitađ tökuvara. Hćgt er ađ sjá hvernig mađur gerir sína eigin tökuvara mjög ódýrt í fćrslu frá mér fyrr á ţessu ári. Ég nota í dag eingöngu mína eigin tökuvara.

Botnavík

En allt í allt frábćr ferđ og sérstaklega ţakka ég veiđiverđinum og veiđikonunni Maríu Petrínu fyrir góđ kynni og leiđsögn :)

María Petrína Ingólfsdóttir

WP_000365WP_000363

 

 


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband