Stóra vatn í Vatnsdal á Súganda 2013

Stóra vatn í Vatnsdal á Súganda. Vatniđ er fyrir ofan Vatnsdalsá/Stađará rétt utan viđ Suđureyri. Töluvert af smábleikju var í vatninu. Skemmtilegur 7 tíma göngutúr međ nafna og fegurđin í landslaginu mikil ţarna. Veđur međ eindćmum gott, blíđa og sól.

 


Langadalsá í Ísafjarđardjúpi

Skrapp inn í Djúp og veiddi kvöld- og morgunvakt í Langadalsá. Veđurblíđan var mikil og heiđskýrt og sól eins og alltaf hér fyrir Vestan :)

Mikiđ var af fiski í ánni og sérstaklega í Efra-Bólsfljóti #4, Túnfljóti #9 og Kvíslarfljóti #12. Einnig sá ég fiska neđar til ađ mynda í Brúarstreng sem er rétt ofan viđ veiđihúsiđ. 

Alls komu 3 laxar á land, 2 á kvöldvaktinni í Kvíslarfljóti sem tóku litla Sun Ray Shadow og 1 í Efra-Bólsfljóti og tók sá Black Eyed Prawn en hún virkađi einmitt svo vel í Hvannadalsá fyrir tveimur árum.

Túnfljót #9


Arnarvatnsheiđi norđan megin 2013

Arnarvatnsheiđin klikkar ekki frekar en fyrri daginn. Fyrsta áriđ reyndar sem ég sé ekki bleikju en urriđinn er greinilega ađ sćkja í sig veđriđ í vatninu sjálfu. Austuráin er í svipuđu horfi og á árinu 2012, mikiđ af minni fiski en vantar međalstóran. Veđur var heldur óhagstćtt mestan hluta ferđarinnar ţannig ađ ţađ hvatti ekki til langra gönguferđa en viđ fengum brakandi blíđu einn daginn sem var variđ í góđu yfirlćti í Sesseljuvík og ţađ var alger snilld.

Í myndbandinu er stutt viđtal viđ hann Eirík veiđivörđ sem hefur veriđ okkur strákunum einstaklega hjálplegur og mikill félagi. Ţar er höfđingi á ferđ.

 

Arnarvatn stóra


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband