Arnarvatnsheiđi norđan megin 2013

Arnarvatnsheiđin klikkar ekki frekar en fyrri daginn. Fyrsta áriđ reyndar sem ég sé ekki bleikju en urriđinn er greinilega ađ sćkja í sig veđriđ í vatninu sjálfu. Austuráin er í svipuđu horfi og á árinu 2012, mikiđ af minni fiski en vantar međalstóran. Veđur var heldur óhagstćtt mestan hluta ferđarinnar ţannig ađ ţađ hvatti ekki til langra gönguferđa en viđ fengum brakandi blíđu einn daginn sem var variđ í góđu yfirlćti í Sesseljuvík og ţađ var alger snilld.

Í myndbandinu er stutt viđtal viđ hann Eirík veiđivörđ sem hefur veriđ okkur strákunum einstaklega hjálplegur og mikill félagi. Ţar er höfđingi á ferđ.

 

Arnarvatn stóra


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband