Bjarkarlundur - Dagur 19

Bjarkalundur Við Bjarkalund er hótel sem frægt er orðið fyrir Dagvaktina, en hótelið er jafnframt elsta sumarhótel landsins.

Margir koma þar við til að skoða pönnuna frægu og njóta veitinga hjá Kollu og Oddi, en það sem margir vita ekki er að vatnið við Bjarkalund geymir ágætis bleikjur og urriða.

Hér er örmyndband frá veiðiferð þangað, en veiðin var að þessu sinni stunduð frá báti og var veðrið eiginlega allt of gott til að gera annað en slaka á og njóta dagsins.

Ekki var mikið um veiði að þessu sinni en það var meira mér að kenna en fiskinum LoL Við höfðum fréttir af bleikjum upp undir 5 pund fyrr í sumar, þannig að það er bara að reyna aftur.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband