Sauðlauksdalur í Patreksfirði - Dagur 40 og 41

Skrapp í heimsókn á suðurfirðina um helgina og krassaði hjá pabba og mömmu. Auðvitað var það skylduheimsókn að kíkja í Sauðlauksdalinn og athuga hvernig bleikjubúskapurinn stendur.

 

Það verður nú að segjast að vegirnir eru all svakalegir á köflum, bæði á leiðinni að norðan og eins þegar komið er vestamegin í Patreksfjörð en ef rólega er farið sleppur þetta svosem :)

Í stuttu máli þá var bleikjan frekar róleg yfir helgina, fékk 7 tökur, missti 2 og sleppti 2.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband