Vatnadalsá/Stađará á Súganda - Dagur 39

Skrapp í gegnum Göngin til Súganda og fékk ađ veiđa í Vatnadalsá/Stađará, hjá honum Kalla á Bć. Áin er lítil og nett, vćgast sagt. Ţetta er hreinlega ein nettasta á sem ég hef reynt viđ lax í. En hún kom mér á óvart og viti menn, eftir hálftíma var kominn lax. Ég veiddi bara lítinn hluta árinnar enda tíminn knappur, ţađ vćri mjög gaman ađ fara efst og ganga niđur međ ánni og kasta í vćnlega hyli međ fjarkann ađ vopni, en ţađ geri ég kannski seinna. Ég er mjög sáttur viđ gćrkvöldiđ og hafi gaman af veiđinni enda er ţetta svo allt öđruvísi laxveiđi.

Áin liđast skemmtilega niđur dalinn og sérstaklega er svćđiđ neđan viđ Bć álitlegt en eins og ég sagđi ţá á ég eftir ađ skođa stóran hluta árinnar.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hvađ kostar dagurinn í ána?

Annars er frábćrt ađ veiđa sjóbleikju í ánum sem renna í Syđridalsvatniđ í Bolungarvík.

Guđmundur (IP-tala skráđ) 12.8.2010 kl. 14:57

2 Smámynd: Gústaf Gústafsson

Kalli selur 2,5 daga á 14.000. ađ ţví er ég best veit. Ég á eftir ađ prófa Syđradalsvatniđ, kannski ég geri ţađ á eftir.

Gústaf Gústafsson, 12.8.2010 kl. 14:59

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband