Makrílveiđar - Dagur 28 og hálfur

Fór ađ veiđa í hálfan dag, Makríl viđ Kópavogshöfn! Mjög sérstakt og skemmtilegt. Fékk 5 Makríla og eitthvađ af ufsa etc. En mikiđ var ţetta gaman, krakkarnir voru međ og Bubbi veiddi fyrr um daginn 8 stk. sem viđ borđuđum í kvöldmatnum yfir HM úrslitaleiknum. Alger snilld.

Makríllinn er feitur fiskur og bestur nýveiddur, hann ţránar fljótt en verđur ţá hin allra besta beita fyrir urriđann. Ég sá mér ţví leik á borđi, ađ nćla mér í beitu ađ auki.

Ţetta var semsagt hin besta skemmtun og ađ auki fengum viđ í matinn, dálítil Skandinavíustemning á Digranesveginum í gćr :)

makril.jpgNýveiddur makríll úr Kópavogi.

Makríllinn er flakađur og beinahreinsađur, velt upp úr hveiti sem er blandađ salti og pipar og steiktur upp úr smjöri. Fyrir ţá sem eru međ mjólkuróţol er gott ađ nota olíu og smá smjörlíki.

Ég steikti sćtar og venjulegar kartöflur ásamt gulrófum og baunabelgjum međ.

Saffransósa passar mjög vel međ ţessum fiski. En uppskriftin er einföld og fljótleg. Fiskisođ 1 eining, estragon og saffran er sett út í eftir smekk, síđan er ţetta sođiđ niđur um helming. Ţá er bćtt viđ rjóma, 1 eining, aftur sođiđ niđur um helming. Salt, pipar og sítrónusafi eftir smekk og allt tilbúiđ.

Ein eining hjá mér er um 2,5 dl. fyrir ca 4-5. Enn og aftur fyrir ţá sem eru međ mjólkuróţol er gott ađ nota hafragervirjómann, ţađ er hćgt ađ kaupa ţá í ca 2,5 dl. einingum.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđmundur Steinsson

ertu ađ taka ţetta á flugu?

Guđmundur Steinsson, 12.7.2010 kl. 10:49

2 Smámynd: Gústaf Gústafsson

ekki ennţá, var međ spún, ég á ekki salthelda flugustöng :) og tími ekki ađ taka sénsinn, en hefđi vođan gaman af ađ vita hvort einhver hefur prófađ fluguna á ţetta.

Gústaf Gústafsson, 12.7.2010 kl. 11:27

3 Smámynd: Guđmundur Steinsson

venjuleg átta virkar vel í sjóinn, bara skola vel eftir á, prófađi ađ veiđa svona á akureyri, tók ekkert, en samt gaman

Guđmundur Steinsson, 12.7.2010 kl. 11:37

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband