Setbergsá á Skógarströnd
22.7.2013 | 16:42
Í síđustu fćrslu fjallađi ég um Dunká og ţannig vill til ađ ég fór beint ţađan nokkra kílómetra vestar á nesiđ og heimsótti Setbergsá. Setbergsá er mjög skemmtileg á og ţar er fjöldinn allur af ţrćlskemmtilegum veiđistöđum, ţó fannst mér veiđistađur #18, rétt ofan viđ Setbergsfoss frábćr enda var hann fullur af fiski. Ţó lágu fiskar víđa um ána og til dćmis kom #11 mjög sterkt inn en hann er fyrir neđan Ranna #12 sem hefur veriđ talinn einn gjöfulasti hylurinn. Ég missti bókstaflega fisk um alla á en náđi einnig kvótanum tiltölulega auđveldlega. Fiskurinn var víđast hvar í tökustuđi og nćgđi ađ hvíla hylina í stuttan tíma fyrir nćstu töku. Ég heillađist mikiđ af Setbergsá og verđ ađ viđurkenna ađ hún kom mér skemmtilega á óvart og ég brosi allan hringinn ţegar ég hugsa um ţessar vaktir sem ég rölti um bakka hennar.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.