Ósa í Bolungarvík 2013

Jæja, fyrsta veiðimyndbandið með hjálp fjarstýrðra upptökutækja eru veruleiki. Ósáin lá best við höggi til að prufukeyra Easy Star II vél með Horizon HD upptökuvél og þráðlausum vídeósendi. Töff stöff og mjög skemmtilegt að sjá veiðisvæðin frá þessu sjónarhorni. Nú er bara að halda áfram að þróa þetta og reynslan mun væntanlega auka gæðin þegar fram líða stundir.

Skrapp með nafna mínum seinni vaktina og því miður voru veðurskilyrðin ekki alveg upp á sitt besta, rok og rigning, en við fengum eina væna bleikju og nokkrar sluppu. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband