Frostastađavatn - Dagur 31

Fór međ strákana í Frostastađavatn, ţ.e. ţetta er eitt af vötnunum sunnan Tungnár, rétt sunnan viđ Veiđivötn.

Ţađ var nóg af fiski, reyndar alveg bullandi tökur út um allt en frekar smá bleikja. Ţađ er töluvert minna í vatninu en ég hef séđ áđur, munar alveg hálfum metra eđa  meira og ţađ er líklega ástćđan fyrir ţví ađ stćrri bleikjan er ekki ađ láta sjá sig nćrri landi.

En litlar bleikjur gleđja unga veiđimenn og viđ skemmtum okkur vel ţarna uppfrá, veđriđ var ekki nógu gott um miđjan daginn en datt í algera bongó blíđu ţegar líđa tók á.

Ţetta er alveg stórskemmtilegt svćđi og ég fer allt of sjaldan ađ veiđa ţarna.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband