Veiðifélagarnir kynntir til leiks

Eins og flestir vita þá er veiði eins og annað ekki síst félagsskapurinn. Það skiptir miklu máli með hverjum maður fjárfestir tímanum. Góðir "veiði"-félagar eru það sem skilur á milli oft á tíðum.

Mikilvægt er því að kynna til leiks þá sem ég veiði með:

Bilbó

bilbo.jpg

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Bilbó er 11 ára gamall Labrador í eigu Danna. Bilbó hefur mestan áhuga á veiði af þeim sem hér eru taldir upp. Fæddur á Patreksfirði.

Daníel "Danni" Símon Galvez

 cimg0366.jpg

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Danni er piparsveinn sem býr í Garðinum, alinn upp á Patreksfirði.

 

Ragnar "Raggi" Axel Gunnarsson

 cimg0335_993034.jpg

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Raggi er þekktur fyrir ákveðinn og snar handtök í veiðinni. Alinn upp á Patreksfirði.

 

Rúnar "Rafvirkinn" Héðinn Bollason

 cimg0349.jpg

 

 

 

 

 

 

 

 

Rafvirkinn hefur litla trú á fluguveiði, hans uppáhalds veiðiaðferðir eru reknet og steramaðkar.Alinn upp á Patreksfirði.

Gísli "Sjómaðurinn" Snæbjörnsson

 cimg0196.jpg

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Sjómaðurinn er óumdeilanlega sá sem veiðir mest af þeim sem ég þekki, enda sjómaður á frystitogara. Gísli er að sjálfsögðu Patreksfirðingur.

Á góðri stundu í vel heppnuðum veiðitúr á Arnarvatnsheiði.

cimg0172_993039.jpg

 

 

 

 

 

 

 

 

 Dísarbúð við Arnarvatn stóra.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Gleimdir að segja að Gísli væri frá Patró hehehe og svo hélt ég að hundurinn hans Danna héti Dildó hehehehe

Silja Sigurðardóttir (IP-tala skráð) 25.5.2010 kl. 21:27

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband