Bleikjurnar stríđnar í Hraunsfirđinum - Dagur 6

Viđ félagarnir Raggi og Danni skutumst eftir hádegi á Snćfellsnesiđ, nánar tiltekiđ í Hraunsfjörđinn. Ţađ var bölvađ rok yfir daginn en bleikjurnar tóku ţó öđru hvoru en afar grannt.

gg_hraunsfj_8_mai_2010.jpg

 Fyrir hverja bleikju sem ég landađi voru amk. 2-3 högg. Ég lenti í alveg fáránlegu atriđi viđ grjótgarđinn. Ég var ađ veiđa međ tökuvara og ákvađ ađ nota tćkifćriđ og pissa ţar sem ekkert hafđi hreyfst í yfir klukkutíma. Ég set frá mér stöngina og er eitthvađ ađ vesenast međ vöđlurnar ţegar ég sé ađ stöngin hreyfist. Ég lít niđur og tökuvarinn er kominn á bólakaf, ég gríp stöngina en of seint. Ég bölva hressilega og strákarnir hlćja ađ ţessu. Nema hvađ, nú var mér orđiđ doldiđ mál og ákveđ ađ gera ađra tilraun og stöngin er varla komin milli steinanna ţegar tökuvarinn fer aftur á bólakaf. Í ţetta skipti brást ég heldur fljótar viđ og náđi ađ setja krókinn en eftir stutta baráttu losnar bleikjan. Ţetta fannst félögunum vođa fyndiđ.

Hér fyrir neđan má sjá heimamenn frá Grundarfirđi ganga frá eftir veiđidaginn.

 gg_hraunsfj_8_mai_2010_2.jpgViđ veiddum til ađ verđa miđnćttis og ţađ var hellings líf í vatningu. Ţađ datt í dúnalogn um 11 leytiđ og ţá sáust tökur um allt, sérstaklega á tanganum á móti grjótgarđinum, ţar ćtla ég ađ prófa nćst. Ţetta er fínt svćđi og örugglega gaman ađ tjalda í góđu sumarveđri.

Ţá er dagur 6 ađ kveldi kominn og bara 44 dagar eftir.

 

 

cimg0645.jpg


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hva á ekkert ađ koma međ aflatölur úr túrnum?  Hvađ voru margir snúđar étnir í ferđinni?

Daníel (IP-tala skráđ) 10.5.2010 kl. 09:38

2 Smámynd: Gústaf Gústafsson

Hvađa snúđur er ţetta á ţér eiginlega :) 5 snúđar og 7 bleikjur :)

Gústaf Gústafsson, 11.5.2010 kl. 23:42

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband