Ekki beint fluguveiðivænt í Syðridalsvatni í dag
8.4.2014 | 12:18
Skrapp í leit að vökum í Syðridalsvatni og fann eina. Við sáum nokkra bleikjur en þær skutust frá þegar við komum nær. Boraði nokkur göt og prófaði dorgið en það gerðist ekkert. Tók myndir frá sama sjónarhorni, dálítið skemmtilegt að sjá hversu fallegt er fyrir neðan ísinn.
Athugasemdir
Snilldar myndir gamli...
kv
D
Daníel Galvez (IP-tala skráð) 10.4.2014 kl. 09:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.