Ísdorg í Syðridalsvatni

Góður dagur, fínt veður og allt glimrandi, fékk högg og sá fiska.  Er alveg við það að ná tökum á þessu ísdorgi, stórsigur rétt handan við hornið :)

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Flott, fiskurinn tók greinilega ekki, og þá er bara að prófa fleiri tegundir af krókum og beitu. Oftast virkar rækjan en gular baunir og makrill dugar oft. Stundum kaupi í blandaðan skelfisk frosin og nota það eða einhverja gerfibeitu. Best er auðvitað að reyna að ná sér í hvítmaðk eða ánamaðk. Gangi þér vel :)

petur Jonsson (IP-tala skráð) 18.2.2014 kl. 16:14

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband