Ósá - Dagur 28

Sjóbleikjur úr ÓsánniEins og síđustu daga hef ég haldiđ mig í heimabyggđ. Eftir ađ hafa reynt viđ árnar í Syđridal er komiđ ađ Ósánni sjálfri, sem rennur úr Syđridalsvatni og niđur í sjó. Sjóbleikjan er máliđ ţarna en einnig veiđist stöku lax og stađbundin bleikja.

Morgunvaktin gaf sex ţokkalegar bleikjur en sú stćrsta slapp auđvitađ og sleit 5 punda taum. Ţađ er í annađ skiptiđ sem ţađ gerist á stuttum tíma og ég ţarf greinilega ađ hafa sterkara í ţessu Wink

Ţćr tóku áberandi best svartan vinylribb međ gráum kraga og silfurkúluhaus, stćrđ 14 en einnig tóku tvćr rauđan vinylribb međ gullkúluhaus. Ţađ var mikiđ af minni fiski sem fékk líf og í sumum hyljunum á í nánast hverju kasti. Allt var ţetta veitt upstream međ tökuvara.

SyđridalsvatnHérna er svo kort af svćđinu en ţarna sést einnig hluti af Bolungarvík og höfnin. 

Hylirnir sem ég veiddi eru um ţađ bil frá vatninu og um 500 metra niđureftir.

Hér fyrir neđan er svo vídeó frá morgninum.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband