Arnarvatnsheiđi - Dagar 21-24
6.8.2011 | 19:40
Ţađ má međ sanni segja ađ Arnarvatnsheiđin hafi tekiđ breytingum frá ţví viđ félagarnir úr árgangi ´73 frá Patró fórum ţangađ fyrst. Ţá var bleikjan allsráđandi, Skammáin var ađ gefa tugi bleikja á dag, allt ađ 5 punda dreka. Nú er öldin önnur og urriđinn orđinn mesti aflinn, Austuráin er reyndar söm viđ sig ţó urriđinn sé heldur minni í ár en venjulega en ferđin er samt sem áđur sú skemmtilegasta á árinu.
Ţađ er alveg óborganlegt, uppátćkin og vitleysan sem gerist á heiđinni og mann fer ađ hlakka til nćstu ferđar á leiđinni niđur á Laugarbakka.
Viđ fengum marga góđa í Sesseljuvíkinni á föstudagskvöldinu og hérna er smá miđnćtursólarstemning:
Hérna er smá vídeó úr ferđinni en ţađ var heldur drćmt laugardag og sunnudag sökum hvassviđris.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.