Griffith´s Gnat þurrfluga

Ein alveg frábær, einföld og rosaveiðin. Urriðinn veit ekki hvaðan á sig stendur veðrið og brjálast. Þessa fann ég í bókinni "The Flytying Bible", er alltaf með nokkrar #14-16 í boxinu.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband