Flekkudalsá í Dölum - Dagar 36, 37 og 38

Fór í góđum félagsskap í Flekkudalsá í Dölum, nánar tiltekiđ í Fellasveit. Flekkurdalur og árnar Flekka og Tunguá eru afskaplega fallegar, margir mjög flottir veiđistađir, ţađ verđur ađ segjast. Ég náđi einum en missti 3 laxa, sama óheppnin ađ elta mig eins og veriđ hefur undanfarna túra. Ég setti til dćmis í gullfallegan lax í Fljótinu, hyl nr. 14 í Flekku í morgun en flugan losnađi af...Ég hreinlega skil ţađ ekki ţví ég passa alltaf hnútana mjög vel, geri alltaf tvöfaldan og herđi vel. En svona er ţetta.

Veđurblíđan var rosaleg alla ferđina, nánast alveg logn og steikjandi hiti og sól, sem sagt hrćđilegt laxaveiđiveđur... :/ En ferđin var samt sem áđur mjög skemmtileg og veiđifélagarnir hressir og skemmtilegir og maturinn alger snilld.

Ég setti saman smá myndband úr ferđinni.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Snilld.

Guđmundur (IP-tala skráđ) 10.8.2010 kl. 18:32

2 identicon

Gćti alveg hugsađ mér ađ eyđa smá-tíma ţarna.  Rosalega flott svćđi og flott senan í restina.

Rannveig Haraldsdóttir (IP-tala skráđ) 11.8.2010 kl. 19:19

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband