Hlíđarvatn - Dagar 32-33-34
6.8.2010 | 14:39
Hlíđarvatn í Selvogi varđ fyrir valinu yfir Verzlunarmannahelgina. Raggi og Danni skelltu sér međ og vorum viđ í góđu yfirlćti í skála Stangaveiđifélags Hafnarfjarđar - SVH. Mikiđ var grillađ og étiđ í ferđinni ađ vanda, hrefna, lambakjöt, svínakjöt og ađ lokum bleikja. Veiđin var ekki góđ en viđ tókum samt međ í kringum 35-40 fiska, stćrsti um 1,5-2 pund.
Veđriđ var ađ plaga okkur alla ferđina, mikill vindur og svo rigning og vindur :/ Botnavíkin gaf best og sérstaklega Botnlanginn, ţar kraumađi allt af bleikju en heldur smátt. Ţćr tóku áberandi mest Krókinn #12, en einnig svart vinylribb #14 og pheasant tail #16. Prófađi ţurrflugur en gekk lítiđ. Ég veiddi semsagt frá 18-01 á laugardeginum og svo sunnudag og mánudag til kl. 18 og ţví teljast ţetta 3 fullgildir veiđidagar. Ţá erum viđ komnir á 34 daga og 16 eftir, semsagt tćplega 1/3 eftir.
Hér er hlekkur á grein af vefnum hjá Árvík, ţar er einnig kort af svćđinu međ veiđistöđum merktum inná. http://www.arvik.is/?c=webpage&id=70
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.