Arnarvatnsheiđi - Dagar 19, 20, 21 og 22.
28.6.2010 | 08:46
Jćja, ţá er árlegri veiđiferđ félaganna frá Patró lokiđ. Vorum fimm talsins í A-bústađnum viđ Arnarvatn stóra á norđanverđri heiđinni. Veiddum ađ sjálfsögđu Skammánna, eitthvađ í Arnarvatninu sjálfu, Grandalónin og auđvitađ Austurá. Ađ auki rölti ég Geirlandsánna dálítiđ ofantil.
Veđriđ framanaf var hundleiđinlegt, sterkur vindur ađ norđaustan og kalt. En inn á milli smá skot međ ţokkalegu veđri. Á ţessum tíma er greinilega betra ađ vera međ mađka og makríl. Menn týna upp eitthvađ af urriđa međfram strandlengjunni viđ Arnavatn stóra á ţennan hátt, sérstaklega ţegar líđur á kvöldiđ. Viđ hittum hjónin Hólmfríđi og Jón viđ Sesseljuvík og voru ţau ţá búiđ ađ fá eina 7-10 fiska á tveimur tímum og ţar af einn ansi vćnan, allavega 7 pund myndi ég giska á.
Eins og sjá má ţá eru ţarna all vćnir fiskar og ţađ tók hana Hólmfríđi um 40-50 mínútur ađ landa ţessum.
Raggi og Danni komu međ mér úr bćnum á ţriđjudeginum en Ţórarinn og Rúnar hittust á Laugarbakka og fóru upp á jepplingnum hans Rúnar, viđ vorum ţví fimm í 3 daga, eđa frá miđvikudegi fram á laugardag. Ferđin var góđ og gekk vel ađ flestu leyti öđru en veiđi :)
Danni setti í einn mjög vćnan, en missti eftir um klukkutíma ţegar hann datt í Austuránna. Ég veit ađ hann mun missa svefn eitthvađ fram eftir sumri vegna ţessa atburđar enda um mjög stóran fisk ađ rćđa.
Settist niđur viđ einn af uppáhalds hyljunum viđ Austuránna og tók upp smá vídeóblogg.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.