Húseyjarkvísl II - Dagur 16
9.6.2010 | 12:22
Jćja, nú er ţriđjudagur og annar dagurinn í Húseyjarkvísl. Veiđin gekk ágćtlega í dag, hélt áfram ađ leika mér međ ţurrflugurnar, náđi 11 urriđum, flestum í minni kantinum ţó. Setti í lax eđa sjóbirting á svćđi 15, hann tók rauđan francis tvíkrćkju gullkrók. Missti eftir stutta en mjög snarpa viđureign, hann bókstaflega reif sig lausan. Höggiđ var svakalega ţungt og samt var ég međ sjöuna og intermediate línu. Man ekki eftir svona klikkuđum fiski áđur. Hann hreinsađi sig tvisvar alveg brjálađur, reif alveg brjálađ í línuna og lét sig svo hverfa. Ég stóđ eftir međ mikinn hjartslátt og alveg svakalega vonsvikinn .) En jafnađi mig fljótt.
51cm hrygna úr Húseyjarkvísl.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.