Bloggfćrslur mánađarins, júlí 2016
Efri-Haukadalsá
20.7.2016 | 19:30
Skrapp um síđustu helgi í Efri-Haukadalsá međ nokkrum ćskufélögum frá Patró. Skemmst frá ađ segja var ferđin hin ánćgjulegasta og hitti ég fyrir bćđi ágćtis sjóbleikur í nokkru magni og eitt stykki lax. Helsta veiđivon í ferđinni var bleikjan í ós vatnsins, merkt á veiđikortinu -1.
Töluvert mikiđ var af bleikju og lönduđum viđ yfir 50 slíkum á frekar skömmum tíma. Í ferđinni lágu tveir laxar, báđir frekar smáir samt en viđ sáum mikiđ af boltalaxi frá Arnarkletti og sérstaklega í gilinu. Laxinn hjá mér tók örlitla kröfu en hinn Green Butt.
Lćt fylgja međ myndband sem ég tók í ferđinni og fer ég yfir nokkur atriđi ţar varđandi ađstćđur og fleira.
Bloggar | Breytt 11.8.2016 kl. 16:54 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)