Bloggfćrslur mánađarins, apríl 2014

Stóra vatn í Vatnadal

Ţvílíkur snilldardagur. Fór upp í Stóra vatn í Vatnadal á Súganda ađ ísdorga. Vatnadalur liggur ofan viđ Stađardal ţar sem Bćr og Stađur eru, rétt utan viđ Suđureyri. Fengum helling af smábleikju syđst í vatninu ţar sem áin rennur í ţađ, en náđum ţví miđur ekki í gegn um ísinn nema ţar. Enda var ísinn rúmlega 1,5 metra ţykkur ef ekki meira fyrir miđju vatningu. Ţarf lengri bor, meira ađ segja járnkallinn dugđi ekki niđur. Einnig mun ég ná mér í fiskisónar til ađ finna holurnar fyrir nćstu ferđ. En dagurinn alveg frábćr og hér er myndbandiđ og nokkrar myndir.

vlcsnap-2014-04-13-16h58m58s225.pngvlcsnap-2014-04-13-16h58m18s99.pngvlcsnap-2014-04-13-16h56m44s162.pngvlcsnap-2014-04-13-16h56m23s210.png


Ekki beint fluguveiđivćnt í Syđridalsvatni í dag

Skrapp í leit ađ vökum í Syđridalsvatni og fann eina. Viđ sáum nokkra bleikjur en ţćr skutust frá ţegar viđ komum nćr. Borađi nokkur göt og prófađi dorgiđ en ţađ gerđist ekkert. Tók myndir frá sama sjónarhorni, dálítiđ skemmtilegt ađ sjá hversu fallegt er fyrir neđan ísinn.

vlcsnap-2014-04-07-09h35m27s146_1232615.png

vlcsnap-2014-04-07-09h37m42s193.png

vlcsnap-2014-04-06-19h12m42s107.png


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband