Bloggfćrslur mánađarins, júlí 2012

Ósá og Syđridalsvatn - dagar 6 og 7

Tók einn dag í Ósánni sem liggur frá Syđridalsvatni og niđur í sjó á Bolungarvík. Fór einnig í hana í fyrra en ţó seinna og náđi nokkrum ágćtum sjóbleikjum en í ţetta skiptiđ var ég helst til snemma á ferđinni. Ţađ kom ein bleikja á og var hún heldur lítil. Sjá fćrslu frá í fyrra hér: http://gustig.blog.is/blog/gustig/entry/1184596/

Fór einnig tvisvar í Syđridalsvatn en stoppađi heldur stutt vil í hvort skipti og set ţađ ţví saman sem einn dag. Í stuttu máli ţá var ekkert í gangi ţar heldur og ćtla ég ţví ađ bíđa ađeins međ nánari veiđilýsingu ţar til eitthvađ veiđist. Ţađ vatn er heldur ađ stríđa mér ţví ég hef reynt nokkrum sinnum viđ ţađ međ ansi slökum árangri. Meira ađ segja ísdorgiđ var ekki ađ gera sig.

En batnandi mönnum er best ađ lifa og ég reyni betur ţegar líđa tekur á og sjóbleikjan farin ađ ganga af meiri krafti.

Ósá

 


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband