Múlatorfa - Laxá í Aðaldal

Skrapp morgunstund í Múlatorfu í Laxá í Aðaldal með nafna mínum tíu ára. Var að vona að urriðinn væri komin í yfirborðsæti en það var enn of snemmt. Fengum þó fallega fiska og misstum eitthvað.

Hægt að nálgast veilileyfi fyrir Múlatorfu á vefsala.svfr.is. Einnig má finna upplýsingar um svæðið hér: Kort

 
Við áttum góða stund við ána og það má segja að veiða/sleppa hafi verið þemað í ferðinni. Það gekk vonum framar að ræða þau mál og eftir að hann sleppti fallegum urriða sagði hann, þetta er allt í lagi pabbi, ég elska dýr líka...
 
Ánægðir eftir góðan dag við ána

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband