Fluguveiđiráđ
4.1.2014 | 12:38
Bókin Fluguveiđiráđ eftir Stefán Jón Hafstein er glimrandi innsýn í fluguveiđi. Hún virkar á mig sem heildrćnn inngangur í ţetta skemmtilega áhugamál. Í verkinu er fariđ yfir veiđitaktík viđ helstu ađstćđur- og fersksvatnsfiska á Íslandi, ásamt ráđleggingum um fluguval, taumalengd og ýmislegt fleira. Lesturinn er léttur og ţćgilegur og fyrirsagnir skemmtilegar og vekja forvitni.
Ljósmyndirnar eftir Lárus Karl Ingason eru stór hluti af bókinni og ljóst ađ hann kann sitt fag, en ég saknađi myndatexta eđa myndayfirlits t.d. međ heiti veiđisvćđa.
Ég myndi hiklaust mćla međ ţessari bók, sérstaklega fyrir ţá sem eru ađ byrja í ţessu sporti. Bókin vćri skynsamlegur hluti af fyrsta fluguveiđisettinu. Heima hjá mér er einnig mikiđ af börnum og unglingum og hafa allir aldurshópar sýnt verkinu áhuga ţannig ađ ţađ er ljóst í mínum huga ađ hún virkar á breiđan hóp.
Hér má nálgast bókina á vef Eymundsson!
Hér má sjá Youtube kynningu á bókinni:
Athugasemdir
Ţessi bók er algjört snilldarverk og nokkuđ sem vantađi á markađinn fyrir löngu síđan. Ţví miđur hafa menn veriđ ađ ţróa međ sér tćkni og ţekkingu í gegnum árin en hafa ekki viljađ miđla neinu til annarra ţannig ađ menn sem eru ađ byrja í faginu verđa oft á tíđum ađ "prófa" sig áfram og lćra hlutina á eins erfiđan máta og hćgt er og sumir bara gefast upp og hćtta í sportinu............
Jóhann Elíasson, 4.1.2014 kl. 13:27
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.