Laugardalsá í Ísafjarđardjúpi 2013
22.8.2013 | 08:10
Laugardalsá í Ísafjarđardjúpi er um 330 km frá Reykjavík, rétt sunnan viđ bćinn Ögur. Helstu veiđisvćđi eru neđan viđ Laugardalsvatn og ná niđur ađ Grímhólshyl. Einnig eru fleiri veiđisvćđi neđar í ánni og alveg niđur í ós og eru ţau ađ gefa ágćtlega ţegar fiskur er í göngu.
Ég hélt mig viđ veiđisvćđin frá Grímhólshyl #8 og upp í Affalliđ sem er #18. Blámýrarfljótiđ er #12 og telst vćntanlega helsti veiđistađurinn enda skemmtilegur stađur og nćgt pláss fyrir laxinn ađ koma sér fyrir í rennunum ţar. Fiskurinn getur legiđ alveg hćgra megin en einnig beint út af grjótinu fyrir miđjum hyl og vinstra megin. Ég tók fisk örstutt frá landi á Sun Ray Shadow fyrir miđjum hyljum.
Affalliđ er einnig dálítiđ sérstakur veiđistađur en ţar er best ađ veiđa snemma eđa seint á vakt. Laxinn kemur niđur í Affalliđ úr vatninu á kvöldin ţegar áin kólnar og er yfir nóttina en fer svo í vatniđ yfir daginn. Hann liggur í torfrum veiđihúsmegin rétt viđ bakkan nokkra metra fyrir neđan skiltiđ sem merkir veiđistađinn.Ég myndi giska á svona 20 til 30 metra og er grjót rétt ofan viđ legustađinn sem erfitt er ađ klifra yfir.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.