Breiđdalsá - Dagar 34-37
7.12.2011 | 20:03
Og af varđ, ađ ég fengi ađ prófa ţessa frábćru laxaveiđiá, Breiđdalsá. Ég hef nokkrum sinnum keyrt framhjá henni og orđiđ hugsađ til ţess hvenćr ađ ţví kćmi. ţađ má međ sanni segja ađ á hafi skipst skin og skúrir í ferđinni. En fyrst var rjómablíđa og ekki gára en svo skall á fyrsta alvöru haustlćgđin međ rigningu og svo snjókomu.
Síđasta daginn var alveg snarbrjálađ veđur en dagurinn var aldeilis ekki tíđindalaus, ţví rétt um hádegi lá lax í Tinnudalsá og tveimur tímum síđar hreindýr á Öxi :) Ekki slćmt ţađ. Reyndar vor 23 metrar og smá snjókoma á heiđinni ţannig ađ skotiđ var ansi erfitt og örlítiđ aftarlega á dýrinu en ţađ slapp og engin skemmd á skrokknum. Ágćtt miđađ viđ ađ vera međ 200m + fćri í hávađaroki.
Áin gaf vel af sér og voru menn ađ moka upp laxi, sérstaklega ansi lunknir spánverjar sem notuđust viđ litla spúna en mínir menn drógu 2 vćna í klakkystur.
Hér er smá myndband frá ferđinni, en eins og sést ţá var veđriđ ađ spila stóra rullu í ţessari ferđ.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.