Syđridalsvatn - Dagar 25-27
7.8.2011 | 12:49
Ég hef áđur fjallađ um Syđridalsvatn sem prýđir Syđridal í Bolungarvík.
Ósáin liggur frá sjó upp í vatniđ og eru veiđileyfi seld ţar sérstaklega í Shellskálanum sem blasir viđ ţegar komiđ er inn í ţorpiđ.
Fyrir vatniđ og árnar sem liggja í ţađ gildir veiđikortiđ: www.veidikortid.is.
Ósáin er vinsćl sjóbleikjuá og gengur töluvert af bleikju upp í vatniđ og áfram í árnar upp međ dalnum. Einnig veiđast stöku laxar á vatnasvćđinu en má varla gera ráđ fyrir slíkum feng.
Vatniđ er ţokkalega stórt og margir ágćtir veiđistađir viđ ţađ en sérstaklega má nefna ţar sem ferskt vatn rennur í ţađ.
Einnig eru nokkrir góđir hylir í ánum sem renna í vatniđ og fékk ég nokkrar flottar sjóbleikjur undanfarna daga og tók einn unglingurinn minn 6 bleikjur upp úr sama hylnum og sú stćrsta var um 3,5 pund.
Eins og sjá má í vídeóinu og hér fyrir neđan ţurfa hylirnir ekki ađ vera stórir, t.d. hérna sleit ein bleikjan 5punda girni, sú var bara nokkuđ stór
Athugasemdir
Ţarft ađ redda ţér filter á ţessa myndavél, til ađ sjá ofan í hylinn almennilega, vćri töff.
http://www.bhphotovideo.com/c/product/800696163-USE/Tiffen_412SRPOL_4_5_Linear_Polarizing_Glass.html
Offi (IP-tala skráđ) 15.8.2011 kl. 15:06
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.