Ísdorg í Levi-Lapplandi

Fyrsti dagurinn í ár varð að veruleika fyrir tilviljun, var á flakki í Lapplandi og tækifæri gafst til að prófa ísdorg við bæinn Levi. Það var rétt rúmlega 30 gráðu frost sem var reyndar ekki svo slæmt því fyrsta verkefnið var að ganga út á vatnið og svo bora niður um rúman metra og það hitar manni vel.

Setti saman stutt myndband um þá upplifun, í myndbandinu er Hermann Ottósson hjá Íslandsstofu einnig.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband